Ertu að leita að skemmtilegri og skapandi afþreyingu – eða jafnvel gjöf fyrir börn sem elska að kubba?
Þá eru kubbasettin okkar akkúrat málið! 🔥
Kubbarnir eru hágæða byggingakubbar sem passa við kubba frá helstu framleiðendum eins og Lego á markaðnum — svo það er auðvelt að stækka safnið og byggja endalaust!
Frábær jólagjöf eða afmælisgjöf fyrir börn á öllum aldri.
🚒 Kubbaðu Slökkvistöð og lögreglustöð
Börn elska að byggja heilu borgirnar með kubbum. Í Max City kubbasettunum eru til mismunandi stór kubbasett sem henta öllum! Viltu litla einfalda lögreglustöð eða viltu stóra með meira en 800 kubbum ?
Frábær leið til að efla fínhreyfingar, rökhugsun og samvinnu á meðan þau leika sér.

🦕 Kubbar með Risaeðlum
Risaeðlur er alltaf vinsælar og okkar vinsælasta kubbasett eru Risaeðluævintýrið sem inniheldur 2 hreyfanlegar risaeðlur, þyrla,safari jeppi, 3 kalla, mótorhjól og fleiri aukahlutir sem þarf í skemmtilegt risaeðluævintýri

💡 Kubbarnir passa við kubba frá helstu kubbaframleiðendum
Þú getur notað kubbana frá Max Build í bland við kubba frá helstu framleiðendum ,þau passa við LEGO® og fleiri þekkt kubbamerki, svo það er auðvelt að stækka safnið og halda áfram að byggja án takmarkana.
🎁 Af hverju að velja kubbasett úr Dótabúðinni?
✨ Þetta eru fullkomin jólagjöf eða afmælisgjöf fyrir litla snillinga sem elska að byggja og skapa.
