| Þyngd | 1 kg |
|---|---|
| Ummál | 35 × 30 × 20 cm |
Snúðu Smasher horror house höndinni og finndu hluti af skrímslinu ásamt öðrum litlum glaðningum. Hvaða skrímsli er inn í þinni hendi ?
Inni í hendinni eru 10 hryllilega skemmtilegir hlutir sem bíða þess að vera uppgötvaðir.
Grafaðu upp, skerðu í sundur og settu saman þitt eigið skrímsli – eða blandaðu saman hlutum frá mismunandi skrímslum og búðu til þitt eigið hryllingskrímli.
Hver hönd inniheldur eitt skrímsli af fjórum mögulegum:
🧟♂️ Zombie/ Uppvakningur
🦈 Hákarl
🧠 Frankenstein
🐺 Varúlfur
Skemmtilegt leikfang fyrir alla sem elska skrímsli eða hrekkjavöku. Hendina er hægt að setja saman aftur og er hún ótrúlega skemmtilegt hrekkjavökuskraut.


























