| Þyngd | 1 kg |
|---|---|
| Ummál | 35 × 30 × 20 cm |
Zuru Smashers Slam heroes hákarl
3.180kr. 2.544kr.
Smashers Slam Heroes hákarl blár
Slam heroes eru skemmtileg viðbót í smashers fjölskylduna. Sterkbyggð fígúrúa sem eru teygjanlegar og hægt að teygja og toga á ýmsa vegu.
Kastaðu, teygðu, kremdu og skelltu þínum Slam Heroes – leikföng sem hvetja til hreyfingar og skapandi leiks.
Með Smashers Slam Heroes er fjörið eins endalaust og ímyndunaraflið þitt!
Teygðu hana : Hún er ótrúllega teygjanleg, hægt að teygja handleggina 4x.
SLAM: Kastaðu henni í vegginn fyrir fullkomið „SLAM“! hljóð
Kremmdu: Skelltu henni í gólfið og sjáðu hana aflagast og hvernig hún nær svo aftur sinni upprunalegri lögun
Kastaðu: Kastaðu henni eins fast og þú getur og sjáðu hvernig hún skoppar til baka.
í slam heroes línunni eru til 4 fígúrur: 2 górillur, hákarl og ofurhetja. Safnaðu þeim öllum.
Á lager














