Category Archives: Uncategorized

🛁 Baðtími breytist í leik- baðleikföng fyrir yngstu börnin 💦

Baðtími er ekki bara til að skola af sér óhreindi– hann er líka tími til leikja, hláturs og tengingar milli foreldra og barns!
Hjá Dótabúðinni finnur þú úrval af skemmtilegum og öruggum baðleikföngum fyrir yngstu börnin, sem gera baðtíman spennandi og þroskandi.

Við höfum valið fjögur af okkar vinsælustu baðleikföngum sem gleðja bæði litla fingur og forvitna huga 👇


🥚 Eggy Wawa – 18 skemmtileg baðleikföng í einu eggi!

Eggy wawa egg með 18 baðleikföngum

Eggy Wawa er sannkölluð sprengja af leikgleði!

Þetta litríka egg inniheldur 18 mismunandi baðleikföng, sem hvert og eitt býður upp á nýja uppgötvun í baðinu. Leikföngin fljóta í vatninu og svo eru 10 baðlímiðar sem límast á flísar þegar þeir eru bleyttir en einnig er hægt að láta þá fljóta í vatninu.

Notaðu stóra egg eggið sem ílát til að hella vatni

Veiddu dýrin í háfinn og barnið eflir fínhreyfingarnar sínar

🔗 Skoða Eggy Wawa baðegg

💡 Tilvalið fyrir börn frá 6 mánaða aldri sem eru að byrja að njóta vatnsleikja.


🐙 Billy baðkolkrabbi – Chicco klassíkin sem allir elska

🔗 Skoða Billy baðkolkrabba

Billy, litli kolkrabbinn frá Chicco, er alltaf í stuði! Hann er vinsælasta baðleikfangið frá Chicco!
Hann flýtur á yfirborðinu og er hannaður með mjúkum efnum sem henta litlum höndum fullkomlega.

🌈 Þetta er leikfang sem stuðlar að hreyfiþroska, kynnir barninu gleðina við vatn og tryggir mikið fjör í hverri baðferð.


🦈 Baby Shark – syngjandi og dansandi vatnsævintýri

🔗 Skoða syngjandi Baby Shark

🎶 “Baby Shark doo doo doo doo doo doo!”
Þetta fræga lag fær öll börn til að brosa – og nú getur Baby Shark líka synt með þeim í baðinu!
Þetta syngjandi leikfang frá Zuru Robo Alive hreyfist í vatni eins og alvöru fiskur og syngur lagið sem allir kunna.

💛 Fullkomið fyrir börn sem elska tónlist, hreyfingu og fjör í baðinu!


🐥 Robo Alive Jr baðönd – eins og lifandi vinur

🔗 Skoða Robo Alive Jr önd

Engin baðstund er fullkomin án klassískrar baðandar – nema þessi er tæknivædd og syndir sjálf!
Robo Alive Jr öndin syndir í kringum barnið og breytir baðinu í litla laug þar sem öndin verður nýr besti vinur. Hægt er að láta öndina líka labba á þurru lundi.

Mjúk, örugg og með lifandi hreyfingu sem vekur áhuga og gleði hjá yngstu börnunum.


💧 Leikur + lærdómur = fullkominn baðtími

Öll þessi baðleikföng hjálpa börnum að læra á heiminn í gegnum leik:

  • Þau efla fínhreyfingar og skynþroska
  • Kenna orsök og afleiðingu
  • Og gera baðtímann að skemmtilegri
  • Gerða baðtíman að skemmtilegri stund fyrir alla fjölskylduna 💛

👉 Skoðaðu allt úrvalið af baðleikföngum fyrir yngstu börnin hér:
🔗 Baðleikföng – fyrir fyrstu árin


Kubbasett frá Max Build – Gæða kubbar á frábæru verði !

Ertu að leita að skemmtilegri og skapandi afþreyingu – eða jafnvel gjöf fyrir börn sem elska að kubba?
Þá eru kubbasettin okkar akkúrat málið! 🔥

Kubbarnir eru hágæða byggingakubbar sem passa við kubba frá helstu framleiðendum eins og Lego á markaðnum — svo það er auðvelt að stækka safnið og byggja endalaust!

Frábær jólagjöf eða afmælisgjöf fyrir börn á öllum aldri.

🚒 Kubbaðu Slökkvistöð og lögreglustöð

Börn elska að byggja heilu borgirnar með kubbum. Í Max City kubbasettunum eru til mismunandi stór kubbasett sem henta öllum! Viltu litla einfalda lögreglustöð eða viltu stóra með meira en 800 kubbum ?

Frábær leið til að efla fínhreyfingar, rökhugsun og samvinnu á meðan þau leika sér.

🦕 Kubbar með Risaeðlum

Risaeðlur er alltaf vinsælar og okkar vinsælasta kubbasett eru Risaeðluævintýrið sem inniheldur 2 hreyfanlegar risaeðlur, þyrla,safari jeppi, 3 kalla, mótorhjól og fleiri aukahlutir sem þarf í skemmtilegt risaeðluævintýri

💡 Kubbarnir passa við kubba frá helstu kubbaframleiðendum

Þú getur notað kubbana frá Max Build í bland við kubba frá helstu framleiðendum ,þau passa við LEGO® og fleiri þekkt kubbamerki, svo það er auðvelt að stækka safnið og halda áfram að byggja án takmarkana.

🎁 Af hverju að velja kubbasett úr Dótabúðinni?

✨ Þetta eru fullkomin jólagjöf eða afmælisgjöf fyrir litla snillinga sem elska að byggja og skapa.

➡️ Sjáðu allt úrvalið hér:

×