Hrekkjavakan er handan við hornið og tíminn kominn til að gera heimilið drauga og skrímslegt í anda hrekkjavökunar. Í Dótabúðinni finnur þú ótrúlega úrval af hrikalega skemmtilegum leikföngum sem henta fullkomlega til að skapa réttu stemninguna.
👻 Monstercorns – bangsar sem hægt er að nota sem hrekkjavökuskraut !
Monstercorn bangsar eru ekki bara sætir heldur lýsast þeir líka upp í myrkvi og gera því herbergið dularfult, spennandi og smá draugalegt!

Notaðu þá sem skemmtilegt borðskraut eða settu þá á gluggakistuna fyrir hrekkjavöku stemningu.
✨ Skemmtileg ráð : vængina á Monstercorn-bangsana er hægt að nota sem fylgihlut í búninginn! Fullkomið fyrir litla norn eða vampíru sem vantar töfrandi vængi í búninginn.
🧪 Mini Gross boltar – fullkomnir til að gera partýið ennþá ógeðslegra!
Ef þú ert að skipuleggja hrekkjavökupartý eru mini gross boltarnir ótrúlega skemmtilegir. Þeir innihalda 5 litla ógeðslega hluti eins og myglaðan mcdonalds, franskar með ormum. Þeir eru geggjaðir í borðskreytingar eða til að gefa í hrekkjavökupokann!

✨ Skemmtilegt ráð :Settu þá í glerkrukkur eða skálar til að skapa óhugnanlega og skemmtilega stemningu.
➡️ Sjáðu Mini Gross boltana hér
💀 Horror House skrímslin – hryllilega sniðugt skraut
Í Horror House línunni leynast ógeðslega skemmtileg skrímsli sem þarf að setja saman ! Skrímslinn eru geggjuð sem hrekkjavökuskraut. Börnin elska asetja saman skrímslin og það er ennþá skemmtilegra að eiga nokkur því þá getur þú gert þitt eigið skrímli.
✨ Skemmtilegt ráð : Líkkistan er fullkomin sem nammiskál fyrir hrekkjavökunammið
➡️ Sjáðu Horror House leikföngin hér
🕷️ Kóngulóin sem glóir í myrkri – hrollvekjandi skemmtileg!
Engin hrekkjavaka er fullkomin án þess að hafa kónguló. Robo Alive kóngulóin lýsist upp í myrkvi og hægt er að láta hana hreyfa sig eins og alvöru kónguló 🕷️
Gerðu fyrir hana afmarkað svæði og látu hana skríða um. Börnin elska þetta!
Einföld og ódýr leið til að gera eitthvað geggjað í hrekkjavöku partýinu!
🎃 Taktu hrekkjavökuna á næsta stig
Hvort sem þú ert að skreyta fyrir partý, undirbúa “grikk eða gott” eða bara skemmta þér með krökkunum, þá finnur þú allt sem þú þarft í hrekkjavökusafni Dótabúðarinnar.
Hvort sem þú ert að skreyta fyrir partý, undirbúa “grikk eða gott” eða bara skemmta þér með krökkunum, þá finnur þú allt sem þú þarft í hrekkjavökusafni Dótabúðarinnar.
🕸️ Kíktu á alla hrekkjavökuvörurnar hér 👉 dotabudin.is/hrekkjavaka
