Þyngd | 1 kg |
---|---|
Ummál | 28 × 21 × 16 cm |
Chicco Mús Multi leikstöð
2.840kr.
Krúttleg leikstöð í músarformi með mörgum skemmtilegum þrautum
„Pop-up“ silicone eyrun gefa fyndin og skemmtileg hljóð. Togaðu í skottið, hlustaðu á tístandi hljóðið úr loppunni og horfðu á litríku perlurnar inni í boltanum. Leikfangið er létt og nett og hægt að taka það með sér hvert sem er – líka á ferðalögum. Bakið er flatt, sem gerir það kleift að setja það á gólfið eða flatt yfirborð. Leikfangið er sérstaklega högg- og fallþolið og allar brúnir eru ávalar og mjúklega mótaðar til að tryggja hámarksöryggi og fullkomna leikupplifun. Hentar frá 6 -36 mánaða