Smoby dúkku leikskóli

27.980kr.

Dúkkuleikskólinn er með allt sem þarf í dúkkuleikinn. Hentar börnum frá 3 ára aldri

  • Fimm mismunandi leiksvæði: Dúkkuleikskólinn er skiptur upp í 5 svæði eins og á alvöru leikfskóla
  • Opið svæði: Snagar fyrir dúkkuföt, klukka og tafla til að skrifa skilaboð
  • Leiksvæði: Leiksvæðið er afmarkað með leikgrind svo dúkkurnar geta leikið sér á öruggan hátt
  • Baðherbergi: Með klósetti, vask og klósettpappír
  • Hvíldarsvæði: Allar dúkkur þurfa að hvíla sig eftir mikin hamagang á leikskólanum
  • Rennibraut: Rennibraut fylgir til að dúkkurnar geta rennt sér.
  • Eldhús og föndursvæði: Svæði til að gera mat fyrir dúkkurnar og lítið svæði til að teikna.
  • Geymslukassar: Tvær leikfangakassar fylgja til að halda skipulagi í leikskólanum.
  • Tekur lítið pláss: Leikskólan er hægt að leggja saman þannig hann taki lítið pláss þegar hann er ekki í notkun.

Aukahlutir: Leiksskólinn kemur með fjölda aukahluta, þar á meðal 4 bolta, disk, skeið, krukku, púsl, 6 litir og litabók sem fylgir.

Framleitt úr sterku og endingargóðu plasti í verksmiðju Smoby í Frakklandi.

Hentar dúkkum allt að 42cm. Hentar börnum frá 3 ára aldri

Samansett stærð (LxWxH): 107,9 x 77,9 x 51 cm.

Dúkkan fylgir ekki

Aðeins 1 eftir á lager