| Þyngd | 16 kg |
|---|---|
| Ummál | 52 × 17 × 53 cm |
Smoby dúkkuleikskóli
18.780kr. 15.024kr.
Skemmtilegur dúkkuleikskóli með rennibraut, dúkkuklósetti, og teiknitöflu
Leikskólinn býður upp á fjögur mismunandi svæði:
👚 Í forstöfunni geta börnin hengt upp föt a snaga og sett leikföng í hilluna. Þar er líka klukka sem hægt er að nota til að kenn á klukku og afmælaveggur.
🚿 Í litla baðherberginu er dúkku klósett, vaskur og klósettrúlla.
🛏️ Fyrir dúkkurnar er sér svefnherbergi með rennibraut fyrir skemmtilegt eftirleikshvíld.
🍽️ Í matsalnum sem einnig er skapandi leiksvæði geta börnin gefið dúkkunum að borða eða teiknað á litla töflu. Undir henni er geymslukassi fyrir fylgihluti.
Eftir leikinn er auðvelt að brjóta leikskólann saman og færa hann á milli með þægilegu handfangi.
Með fylgir: diskur, skeið, jógúrt, túss og klútur.
Framleitt í Frakklandi úr 90% endurunnu plasti🌍
Hentar dúkkum allt að 42cm. Hentar börnum frá 3 ára aldri
Samansett stærð (LxWxH): 108x78x51
Dúkkan fylgir ekki














