| Þyngd | 0,5 kg |
|---|---|
| Ummál | 35 × 30 × 20 cm |
Zuru Rainbocorns Eggzania Frozen Mania Surprise
5.190kr. 4.152kr.
Nýjasta viðbótin í Rainbocorns fjölskylduna, Frozen Eggzania Mania.
Opnaðu eggið og uppgötvaðu hvaða bangsa af 7 mögulegum er inn í egginu .Kannski finnur þú sjaldgæfa snjókarla bangsann.
Ásamt bangsanum er líka 10 litlir glaðningar, 7 límiðar, armband
Afhjúpaðu hjartað á bangsanum til að sjá hvað hann elskar mest.
Inn í egginu er:
1x Rainbocorns Eggzania Frozen Mania bangsi
1x Ísgrunnur
1x Egg
3x Yolkie
1x Rainbocorns slím pakki
1x Pakkning með perlum
1x Band
1x Hárteygja með loði
1x Nafnmerki
3x Límmíðar


































