| Þyngd | 8 kg |
|---|---|
| Ummál | 32 × 18 × 6 cm |
Zuru X-Shot Rafmagns Skotmark
5.580kr. 4.464kr.
X-SHOT rafrænt skotmark
Skemmtilegt skotmark sem hægt er að nota bæði ein(n) til að æfa hittni og sem skemmtilegan leik/spil með vinum!
2 leiðir til að spila:
- Frjáls leikur
- Skjóta niður mörkin með tímatök
Stigakerfi þannig þú getur séð hver er að vinna
Meðfærilegt tekur lítið pláss þannig auðvelt að taka með sér hvert sem er!
Skotmörkin rísa sjálf þannig eyðir þú minni tíma í laga mörkin og meiri tíma í að skjóta!
Eru með hljóðum sem gerir leikin ennþá meira
Rafhlöður: Notar 3 x AA rafhlaðna (fylgja ekki með).


















