Við erum með verslun við Grænatún 1 200 Kópavogi sem er opin alla virka daga milli 08:30-16:00

Afgreiðsla á vörum:
Frí heimkeyra er á höfuðborgarsvæðinu þegar verslað er fyrir 10.000 kr eða meira. Við reynum að afgreiða pantanir samdægurs eða næsta dag þegar pantað er fyrir kl 13:00. Vinsamlegast athugið á stórum dögum eins og 11.11, Svartur föstudagur og 2 vikum fyrir jól getur afgreiðsla á pöntunum í heimkeyrslu á höfuðborgarsvæðinu tafist um 1 til daga.

Sendingar innan Íslands eru sendar með Íslandspósti og er endingakostnaður á smærri vörum 1100 kr. Fyrir stærri vörur eru rukkaður sendingakostnaður skv verðskrá Íslandspóst.

Allar pantanir eru afgreiddar innan 24 klukkustunda. Ef pantað er um helgi, fer pöntunin frá okkur fyrsta virka dag.
Kaupandi fær skilaboð í tölvupósti þegar við afgreiðum vöruna frá okkur.

Þú getur einnig nálgast vörurnar á virkum dögum í verslun okkar við Grænatún 1, 200 Kópavogi milli klukkan 08:30-16:00. Ef vara er pöntuð fyrir klukkan 15:00 er í flestum tilvikum hægt að nálgast hana samdægurs.

Pantanir sem eru ógreiddar þurfa að vera greiddar innan 3 klukkutíma, ef ekki er búið að ganga frá greiðslu á þessum tíma verður pöntunin ógild.

Skilafrestur

Á vörunum er 14 daga skilafrestur að því tilskyldu að varan hafi ekki verið notuð og henni sé skilað í góðu ákomsigulagi með öllum merkjum og í upphaflegri pakkningu. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið ef skila á vöru.Varan er endurgreitt ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt og eftir að varan er móttekin. Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.

Útsöluvörur
Útsöluvörum er ekki hægt að skila og ekki er hægt að skipta þeim nema í aðrar útsöluvörur.