Ratleikur á páskadag
Margir eiga þá hefð að gera ratleik til að finna páskaeggið. Sumir hafa líka lítil egg á leiðinni við mælum með Rainbocorn eggjum í það
Páskaegg til að lita.
Til að gera ennþá meira úr leiknum mælum við með að prenta út þessi páskaegg deginum á undan og fá börnin til að lita þau. Vísbendingarnar eru svo límdar á eggin.
Hér finnur þú pappaegg fyrir vísbendingarnar
Ef þú ert með eldra barn þá þarf það stafalykil til að leysa þrautirnar. Hér er egg til að líma stafalyklinn á.
Páskaratleikur fyrir yngri börn
Hérna finnur þú ratleik fyrir yngri börn. Þú prentar út myndirnar, klippir þær niður og límir á eggin sem barnið hefur litað.
Páskaratleikur fyrir eldri börn
Hérna finnur þú ratleik fyrir eldri börn. Barnið þarf að kunna að lesa og létta stærðfærði. Til að leysa stærðfræði þrautirnar þarf barnið að nota stafalykilinn senm er efst á blaðinu.
Páskaegg
Páskaegg geta verið allskonar. Við mælum með eggjunum frá Zuru sem páskaegg. Þau innihalda allskyns óvænta hluti eins og bangsa, risaeðlu, slím og fleira.
Páskaboltar
Páskaboltarnir innihalda leikföng eins og risaeðlu, einhyrninga eða pínulitla útgáfu af leikföngum.