Smoby Flextreme bíll

5.830kr.

Auka bíll á Flextreme bílabrautina, koma í 3 litum

Bílarnir eru með ljósum og stórum dekkjum

Flextreme er frábær bílabraut með endalausa möguleika fyrir leik og ímyndunaraflið sem á eftir að skemmta bæðu ungum sem öldnum

Settu saman sveigjanlegu teinana og skapaðu sannkallaða ævintýrabraut í herberginu. Teinarnir festast auðveldlega saman og brautin er svo sveigjanleg að það er hægt að láta brautina fara yfir stóla, rúm og jafnvel í hringi.

Flextreme bílabrautin vann til verðlauna í Frakklandi sem besta nýja leikfangið árið 2020

Við bjóðum upp á gjafainnpökkun. 400kr fyrir einn pakka. Viltu að við setjum merkimiða ? Skrifaðu þá stutt skilaboð hér fyrir neðan


  • Gjafainnpökkun