@dotabudin Smoby Flextreme bílabraut er skemmtileg bílabraut með sveigjanlegum teinum. #islensktiktok #dotabudin ♬ original sound – Dótabúðin
19.300kr.
Vinsæla Flextreme bílabrautin nú í nýrri Spiderman útgáfu. Í pakkanum eru 4,4m af teinum, byrjunar/endastöð, klemma með köngulóavef og bíll með Spiderman.
Flextreme er frábær bílabraut með endalausa möguleika fyrir leik og ímyndunaraflið sem á eftir að skemmta bæðu ungum sem öldnum
Settu saman sveigjanlegu teinana og skapaðu sannkallaða ævintýrabraut í herberginu. Teinarnir festast auðveldlega saman og brautin er svo sveigjanleg að það er hægt að láta brautina fara yfir stóla, rúm og jafnvel í hringi.
Flextreme bílabrautin vann til verðlauna í Frakklandi sem besta nýja leikfangið árið 2020