Hægt að læsa pedölum
Hægt að læsa pedölunum þannig barnið þurfi ekki að hjóla þegar því er ýtt áfram með foreldrastönginni.
Hægt að læsa stýrinu
Hægt að læsa stýrinu þannig barnið geti ekki hreyft það þegar því er ýtt áfram.
Stillanleg foreldrastöng
Þrjár stillingar eru á foreldrastönginni
Stillanlegt sæti
Hægt að hafa sætið á tvo vegu.