@dotabudin Eitt uppáhalsleikfangið hjá mínum 3 og 5 ára er markaðurinn frá Smoby. Hann kemur með öllu sem þarf í búðarleikinn. Innkaupakarfa, posi, skanni með hljóðum og fullt fleira. #islenskttiktok #íslenskt
23.100kr.
Smoby verslunin fyrir börn er með allt sem þarf í búðarleikinn.
Það þarf að fylla á hillur, vigta, skanna og reikna…alveg eins og í alvöru verslun!.
42 aukahlutir: t.d Innkaupakerra fyrir börn, skanni með ljós og hljóðum, vigt, posi,peningar, kort ofl
2 LR54 batterí fylgja ekki með
60 x 60 x 89 cm.
Framleitt í Frakklandi
Ekki til á lager